Hægt er að frysta/framlengja áskrift á auðveldan hátt í Sportabler.


1. Smellt er á þjónustuyfirlit í vinstri stikunni og svo á nafn þjónustu. Því næst finnur þú iðkandann sem þú vilt framlengja áskriftina hjá í hægra dálkinum. Ýtir á þrjá punktana fyrir aftan nafnið og smellir á framlengja áskrift.




2. Næst velur þú hvenær viðkomandi viðskiptavinur á að verða næst rukkaður. Ný lokadagsetning ákvarðar hvenær næsta skuldfærsla og endurnýjun fara fram.