Leiðbeiningar hvernig breyta má ýmsum persónulegum stillingum. Hafa ber í huga að stillingar í símanum sjálfum þurfa að leyfa tilkynningar frá Abler.

Breyta stillingum - Tungumál & tilkynningar


1.  Þegar smellt er á Prófíll þá er valið tannhjólið efst í hægra horninu.

2.  Þar er hægt að velja um hvað þið fáið í tölvupósti og hvað þið viljið fá sem tilkynningu í síma.