Þú getur skoðað reikninga, kvittanir og annað bæði í appinu og á vef.
Í Abler appinu
1. Lengst niðri til hægri smellir þú á "Prófíll" og við það opnast prófíllinn þinn
2. þar sem hægt er að skoða stillingar, áskriftir, reikninga og kvittanir.
Í gegnum vafra á tölvu
1. Farið í vafra og inn á Markaðstorgið
2. Skráið ykkur inn efst í hægra horninu. Þegar búið er að skrá sig inn er hægt að smella á Reikningar og Skráningar efst í hægra horninu.
Tengdar greinar: Hvernig get ég nálgast kvittun fyrir áskriftina mína? Leitarorð: kvittun, reikningar.