Í Abler appinu getur þú auðveldlega skoðað mætingar þínar í ræktina og halað niður mánaðarlegum mætingarskýrslum. Þetta gerir þér kleift að hafa yfirlit yfir mætingar þínar á einfaldan hátt.
Fylgdu þessum leiðbeiningum til að skoða mætingar:
- Opnaðu appið og farðu í prófílinn þinn (neðst í hægra horninu).
- Veldu Skoða prófíl.
- Undir Tölfræði, veldu Mætingarskýrsla.
- Veldu líkamsræktarstöðinu í áskriftarhlutanum (Supscriptions).
- Veldu mánuðinn sem þú vilt skoða. Til að hala niður mætingarskýrslu, veldu Download fyrir viðeigandi mánuð.