Hér fyrir neðan eru nokkur góð ráð fyrir iðkendur og forráðamenn í Abler kerfinu og hægt er að smella beint á hjálpargreinarnar.


Við hvern á ég að hafa samband? Sjá hér

  • Ef þú ert að leitast eftir svörum varðandi t.d. greiðslur eða um áskriftina þína þá er best að hafa samband við félagið/söluaðila.


Foreldraráð: Sjá hér

  • Ert þú í foreldraráði? þá mælum við með að skoða þessa grein.


Greiða ógreiddan reikning: Sjá hér

  • Til þess að greiða ógreiddan reikning þá er smellt á ógreitt á aðganginum þínum og þar finnur þú reikninginn.


Hvar finn ég kvittanir? Sjá hér

  • Smellir á reikningar og þar getur þú hlaðið kvittuninni niður í PDF.


Hvernig yfirgef ég spjall: Sjá hér

  • Þú getur yfirgefið hópspjall með því að smella á það og svo yfirgefa spjall.

 

Yfirgefa flokk: Sjá hér

  • Til þess að yfirgefa flokk eða félag þá er best að hafa samband beint við félagið/söluaðila.