Ef þið óskið eftir því að fjarlægja ykkur eða barn úr hóp/flokk í Sportabler þá er best að hafa samband við annaðhvort þjálfara eða stjórnanda hjá viðkomandi félagi. Einungis félögin hafa heimild til þess að fjarlægja meðlimi úr hópum/flokkum.


Upplýsingar þjálfara og stjórnendur er að finna á heimasíðum félaganna eða á samfélagsmiðlum þeim tengdum. Einnig má finna upplýsingar um þjálfara undir meðlimir hjá viðkomandi flokkum í appinu.

Til baka í yfirlit hjálpargreina