Þú getur lækkað upphæðina á ógreiddum reikningi.


  1. Sláðu inn nafn, kennitölu, netfang eða símanúmer iðkandans sem á að fá endurgreitt í leitarstikuna efst á skjánum.
  2. Smelltu upphafstafina eða myndina við hliðina á nafni iðkandans. 
  3. Prófíll iðkandans opnast. Veldu Reikningar hægra megin.
  4. Finndu reikninginn sem þarf að lækka og smelltu á reikningsnúmerið.
  5. Farðu í punktana þrjá hægra megin við skoða kvittun og veldu Stofna greiðslu.
  6. Veldu Afsláttur í reitnum Greiðslumáti og sláðu inn annað hvort upphæð afsláttar eða prósentu af eftirstöðvum.
    • Millifærsla: Viðeigandi er búinn að millifæra hluta af greiðslunni.
    • Inneign: Kaupandinn á inneign hjá þér.
    • Afsláttur: Kaupandinn fær afslátt. Þetta er líka notað þegar þá að lækka upphæð þó viðkomandi eigi ekki "afslátt" inni.
  7. Veldu Bæta við greiðslu. Reikningurinn lækkar um þá upphæð sem þú tilgreindir. Þú getur bent kaupandanum að fara í vefverslun félagsins (www.abler.com/shop/"nafnfelags") og í Ógreitt hnappinn fyrir miðri síðu til að klára að ganga frá greiðslu.