Þú getur gefið barninu þínu Sportabler aðgang í gegnum appið. Hér fyrir neðan eru leiðbeiningar um hvernig á að framkvæma það.


1. Smellt er á prófíl og skoða prófíl.

2. Undir meðlimir er smellt á Bjóða hjá þeim sem þú vilt bjóða í Abler

3. Skrifar netfangið hjá viðkomandi í gluggann sem birtist og svo sendir þú boðið. Í

kjölfarið fær iðkandi tölvupóst um nýskráningu.



Tengdar greinar: 
Bæta forráðamanni við barn
Til baka í mest skoðað


Leitarorð: Foreldri, forráðamaður, aðgangur, app, iðkandi.