Til þess að gera nýskráningu í Abler er farið inn á https://www.abler.io/ eða skráð sig inn í appinu með rafrænum skilríkjum/Auðkennis appinuÍ appi:
1. Opnað er Abler appið

2. Nýskráning gerð með rafrænum skilríkjum eða Auðkennis appinuÍ tölvu:


1. Farið er inn á https://www.abler.io/ og smellt á Innskráning sem er uppi í hægra horninu, síðan valið rafræn skilríki/Auðkennisapp ef það á við.

2. Ef valið er Netfang þá er síðan smellt á Stofna aðgang 

3. Þá eru settar inn viðeigandi upplýsingar og svo færð þú staðfestingarpóst þar sem þú velur lykilorð

  • ATH staðfestingarpóstur gæti endað í Spam, junk eða trash í tölvupóstinum

Ef það kemur enginn staðfestingarpóstur á netfangið hjá þér eða villuboð kemur upp þá biðjum við ykkur að hafa samband í þjónustuver Abler þar sem öll mál eru leyst. (Svarta blaðran niðrí hægra horninu á abler.io eða senda tölvupóst á abler@abler.io)


Tengdar greinar: 


Hvernig fær barnið mitt sinn eigin aðgang að Abler?

Leitarorð: Nýskráning, innskrá