Skrefin1. Inn í flokknun undir "meðlimir" smella á 3x punkta fyrir aftan viðkomandi iðkanda


2. Velja "Bjóða forráðamanni"


3. Setja inn netfang aðstandanda


Svo er smellt á bjóða forráðamanni. Í kjölfarið fær forráðamaðurinn tölvupóst með nánari upplýsingum um að tengjast iðkandanum.


Hafa ber í huga að þessi aðgerð virkar einungis ef forráðamaður er með Sportabler aðgang og kennitöluna skráða í kerfinu. 


Ef þetta virkar ekki bendum við á að foreldrar geta sjálf bætt við barni (Sjá grein: Bæta við barni)