1. Til þess að stofna tímaplan þá er smellt á tímar vinstra megin á skjánum og svo Stofna nýja sem er uppi í hægra horninu
2. Þá er fyllt út formið sem opnast. Þar þarf að velja nafn, flokk og staðsetningu en svo er hægt að smella á dagatalið þar sem maður vill að tíminn birtist.


Þegar smellt er á dagatalið þá opnast gluggi hægra megin en þar er valið þjálfara, lágmarks- og hámarksfjölda í tíma, hvenær opnar og lokar fyrir skráningu.Ef haldið er Shift inni á lyklaborðinu og smellt á tímann þá er hægt að stofna eins tíma með því að smella hvar sem er á dagatalið. Einnig er hægt að færa tímana sem eru komnir með því að draga þá á réttan dag/tímasetningu.


Smellt er síðan á save þegar tímaplanið er tilbúið og svo Publish.4. Þá opnast svona gluggi og smellt er á Confirm & generate og þá er búið að stofna tímaplanið. Meðlimir geta þá séð tímaplanið og skráð sig í tíma.