1. Á meðlimaspjaldinu er smellt er á táknið þar sem stendur Ný aðild og þá tekur við sama ferli og þegar verið er að stofna áskrift.
2. Þá er valin deild, þjónusta og svo tegund korts
3. Þá fær viðkomandi ógreiddan reikning og getur farið í ógreitt hjá sér og greitt.