Hjálagt er staðlaður vinnslusamningur sem Abler ehf. gerir við viðskiptavini sína. Þessi samningur er einnig hluti af beinu samningssambandi Abler við viðskiptavini. 


Tilgangur þessa vinnslusamnings er að lýsa skyldum samningsaðila er kemur að vinnslu persónuupplýsinga í tengslum við samningssamband Abler og Ábyrgðaraðila. 


Fyrir þá aðila sem vilja er hægt að prenta út hjálagðan samning (smellið hér), vinsamlegast sendið afrit af útfylltum og undirrituðum vinnslusamningi á netfangið sportabler@sportabler.com