Hvernig á að stofna Æfingaprógram:


1. Smellt er á ,,æfingar'' sem er neðst vinstra megin.




2. Smellt er á Æfingaprógram og svo Stofna æfingaprógram




3. Þá opnast þetta form sem er fyllt út. Hægt er að stofna skalanir eins og t.d. RX, RX+ og SC ef þess þarf




Hvernig á að stofna æfingu:


1. Þegar búið er að stofna æfingaprógram þá er hægt að stofna æfingu. Það er gert með því að smella á Æfingar og svo Stofna æfingu




2. Þegar verið er að stofna æfinguna þá er valið æfingaprógram, dagsetningu og hvenær skal birta æfinguna. Skrifað er æfinguna í neðsta dálkinn og síðan er smellt á stofna.



3. Til þess að breyta æfingu þá er smellt á penna merkið sem er hægra megin á skjánum




Þegar búið er að stofna æfinguna og tengja æfingaprógramið við tímaáætlunina eða tímana þá birtist hún þegar áskrifendur eru að skrá sig í tímann.