Hægt er að stýra hvaða bókhaldsfærslur fara í bókhald og ekki. Dæmi um færslur sem t.d. eiga ekki heima í bókhald (í sumum tilfellum) eru mótaskráningar, félagslegir viðburðir ofl.

 

1.     Fara í „Yfirlit“ bunka

2.     Smella á „Bankareikningar“ flipann

3.     Haka við bankareikninginn sem ekki á að flytja í bókhald