Sé t.d. rangur bókunarflokkur skráður, er hægt að lagfæra það með runu aðgerð.


 

Ekki þarf að framkvæma þetta aftur þegar næsti bunki er stofnaður. Kerfið man bókunarflokk og setur hann sjálfkrafa þegar næsti bunki er búinn til.