Bókunarflokkar

 

Þegar þjónusta / æfingagjald er stofnað í stjórnendaeiningunni, er valinn „Tegund“. Þessi tegund getur stjórnað því hvernig skráningin bókast (tekjulykill, afsláttur, ofl). Ath, hafið samband við þjónustuver ef “Tegund” er ekki sýnileg (þarf að virkja sérstaklega).

 

1. Smella á „+“ efst til hægri.

2. Velja “Þjónusta sem “Context type”.

3. Velja bókunarflokk (Námskeið í þessu dæmi).


 

4. Stilla bókhaldslykil, t.d. tekjulykil (INCOME)
Nú  bókast allar skráningar / kaup af tegundinni „Námskeið“ á tekjulykilinn 2030.

Einnig er hægt er að stofna bókunarflokk neðar í trénu, undir deildir eða flokkum, og er gert með sama hætti.