Bókhaldslyklar

 

Æfingagjöld / Námskeið

 

1.     Smella á „Stillingar“

2.     Sprengja út nóðu sem byrjar á „Þjónusta: ...“


 

3.     Færa inn rétta bókhaldslykla og smella á „Vista“ uppi til hægri.

4.     Smella á „Skoða samantekt“ til að sjá útkomuna (þarf að refresha eftir breytingar á lyklum).

 

Bókhaldslyklar fyrir greiðslur

 

1.     Smella á „Stillingar“

2.     Sprengja út nóðu sem byrjar á „Merchant: ...“

3.     Færa inn réttan bókhaldslykil og smella á „Vista“ uppi til hægri.

4.     Smella á „Skoða samantekt“ til að sjá útkomuna (þarf að refresha eftir breytingar á lyklum).

 

 

Í þessu dæmi þá bókast allar frístundagreiðslur í Hvata Borgarbyggð á 7491.

 

Fylgið sömu leiðbeiningum fyrir kort, greiðsluseðla og önnur frístundakerfi (sjá fleiri dæmi að neðan).

 

Greiðsluseðlar

Kort