Til þess að hlaða niður skýrslu/excel skjali með upplýsingum um iðkanda og aðstandanda þá þarf að fara í Greiðslur sem er undir nafninu á félaginu. Ýtt er á ,,Annað'' og svo ,,hlaða niður færslulista''
Þar sem það er mikið af upplýsingum í þessu skjali þá gæti verið sniðugt að sía niður í excel skjalinu sjálfu eins og að gera t.d. pivot table.
Listi yfir því sem kemur fram í skjalinu:
- Kennitala
- Nafn
- Kyn
- Heimilisfang
- Póstnúmer
- Símanúmer
- Netfang
- Fæðingarár
- Aldur við skráningu
- Deild
- Tegund starfsemi
- Tegund iðkunar
- Flokkur
- Titill
- Nafn vöru/vals
- Áskrift frá
- Áskrift til
- Reikningur #
- Staða: Hver staðan er á reikningnum
- Stofnað
- Síðast uppf.
- Loka greiðsla
- Heildar upphæð
- Samtals borgað
- Kort
- Kort uppgert
- Kort vanskil
- Greiðslus. gr.
- Greiðslus. ógr.
- Greiðslus. vanskil
- Niðurfellt
- Frístundastyrkur
- Afsl. handvirkt
- Afsláttarmiðar
- Kúpon
- Millifærsla
- Alls reiðufés færslur
- Alls kredit færslur
- Athugasemndir
- Eftirstöðvar
- Fj. dreifinga
- Fj. dreifinga greitt
- Fj. dreifinga eftir
- Þóknun (kort/gr. seðlar)
- Greidd upphæð án færslugjalda: Kort + greiddir seðlar - kortaþóknun - kostnaður við greiðsluseðla
- Aðstandandi kennitala
- Aðstandandi nafn
- Aðstandandi heimilisfang
- Aðstandandi póstnúmer
- Aðstandandi símanúmer
- Aðstandandi netfang
- Frístundakerfi
- Athugasemnd stjórnanda
- Athugasemd