Þegar flokkur er leynilegur þá sjá iðkendur ekki iðkendalistann, þeir sjá þá ekki hverjir eru með þeim í hóp.


Til þess að stilla flokk á leynilegt þarf að búa til flokk eða breyta núverandi flokk. Í þessu dæmi þá er verið að breyta flokknum í leynilegan hóp.1. Fyrst þarf að smella á Flokkar
2. Síðan er ýtt á hringinn sem er við nafnið á hópnum og svo ,,Breyta flokk''
3. Ef farið er í ,,Aðrar stillingar'' þá er hægt að stilla Sýnileika meðlima á leynilegt. Þegar það er gert þá sjá iðkendur ekki iðkendalistann