Sjá myndband: 
Ertu að forskrá marga iðkendur, þá er þetta fyrir þigSkref 1: Til þess að forskrá marga iðkenda í einu þarf að fara í þjónustuyfirlitið og velja þjónustuna sem þú vilt forskrá iðkendur í.
Skref 2: Til þess að geta valið nokkra iðkendur í einu þarf að ýta á Shift takann á lyklaborðinu og þá kemur upp lítill gluggi við nöfnin sem hægt er að haka í. 
Skref 3: Þegar búið er að haka í gluggana þá er hægt að draga meðlimina yfir í réttan undirhóp rétt eins og ef þú ætlar bara að færa einn. Þegar það er komið þá birtist svona gluggi sem hægt er að fylla inn í.