Hægt er að framlengja áskrift á auðveldan hátt í Sportabler.


1. Smellt er á þjónustuyfirlit í vinstri stikunni og svo á nafn þjónustu. Því næst finnur þú iðkandann sem þú vilt framlengja áskriftina hjá í hægra dálkinum. Ýtir á þrjá punktana fyrir aftan nafnið og smellir á framlengja áskrift.
2. Á myndinni hér að ofan sjáum við að næsta endurnýjun á sér stað 01.02.2022 og það er 1 mánuður af 3 þannig að áskrift viðkomandi rennur út 01.04.2022. Í glugganum sem opnast þá veljið þið dagsetningu sem á við. Í þessu dæmi vil ég framlengja áskriftina hjá viðkomandi um tvo mánuði. ATH viðkomandi aðili verður ekki rukkaður fyrir þessa extra 2 mánuði það er einungis verið að framlengja áskriftina.