Hægt er að senda greiðsluseðil í heimabanka beint á iðkanda/forráðamann í gegnum Sportabler. 


Sjá hvernig það er gert hér: Stofna greiðsluseðil


Þegar þú sendir greiðsluseðil úr kerfinu fær viðkomandi aðili sem sent var á tölvupóst með greiðslukvittun en einnig kemur kvittun í appið.


Ath. Ef viðkomandi aðili er ekki með Sportabler aðgang fær hann ekki kvittun í app né tölvupósti en hann fær seðilinn beint í heimabankann.


Greiðslukvittunin lítur svona út: 
Í heimabanka lítur þetta svona :


Kaupandi getur séð á viðskiptanúmeri frá hvaða félagi þetta er.