Þegar verið er að stofna þjónustu (námskeið) þá er hægt að velja þann möguleika að pinna námskeið efst í vefverslun sem gerir það að verkum að námskeiðið birtist þar efst.


Skref 1: Til þess að stofna þjónustu þarf að smella á þjónustuyfirlit sem er í vinstri stikunni og síðan stofna þjónustu sem er hægra megin.
Skref 2: Smellt er á ,,stillingar'' og svo er hakað í ,,Pinna efst í vefverslun''
Eftir að það er búið að fylla út formið og stofna þjónustuna þá birtist þjónustan efst í vefverslun ef merkt var við það í forminu.