Nú er hægt að nálgast uppgjör fyrir greiðsluseðla í Sportabler.


1. Til að taka út uppgjör er smellt á greiðslur flipann vinstra meginn og svo er valið GM Uppgjör.

2. Muna að taka út rétt tímabil og leita eftir því.

3. Til að taka út Excel er valið annað lengst til hægri og "export excel"

4. Í Excel skjalinu kemur fram hvað er á bakvið hverja innborgun t.d nafn iðkanda og þjónustu sem viðkomandi keypti.