Í þessari grein er sýnt hvernig á að stofna flokk, breyta flokk og eyða flokk. Þetta getur t.d verið Fótb.4.fl kvk eða Börn 9-11 ára.


Stofna flokk


Sjá myndband: 
1. Fyrst er smellt Flokkar undir deildinni hægra megin og svo Stofna flokk uppi hægra megin á skjánum
3. Þegar smellt er á stofna flokk þá birtist þetta form sem þarf að fylla út í.


  • Nafn: Veljið hér nafn flokks.
  • Kyn: Hérna er kyn valið.
  • Fæðingarár: Veljið fæðingarár fyrir þennan flokk.


Í vinstri stikunni er svo hægt að velja tímabil fyrir flokkinn en það er ekki nauðsynilegt.


Þegar búið er að fylla út í formið er valið stofna.


Breyta flokk


1. Fyrst er smellt á Flokkar undir deildinni sem er vinstra megin á skjánum
2. Næst er smellt á hringinn við flokksins og farið í breyta uppi hægra megin og valið breyta flokk.
3. Þá opnast form flokksins og hægt er að fylla út nýjar upplýsingar þar og velja uppfæra.Eyða flokk


1. Fyrst er smellt á Flokkar undir deildinni sem er vinstra megin á skjánum
2. Næst er smellt á hringinn við flokksins og farið í breyta uppi hægra megin og valið Breyta flokk.
3. Þegar formið opnast er valið aðrar stillingar í vinstri stikunni. Til að eyða flokknum þá smellið þið á í safn og smellið á uppfæra.