Einfalt er að senda þjálfara skilaboð í gegnum Abler appið. Hér fyrir neðan eru leiðbeiningar um hvernig hægt er að senda skilaboð á þjálfara í appinu.


1. Valinn er flokkurinn sem barnið er í.

2. Smellt er á Meðlimir til þess að finna þjálfarana sem eru skráðir á viðkomandi flokk.

3. Til að Senda skilaboð er smellt á þjálfarann og svo skilaboðsblöðruna.Tengdar greinar: 
Hætta að fá skilaboð - Yfirgefa spjall
Hvernig fær barnið mitt Abler aðgang?

Leitarorð: Skilaboð, forráðamaður, iðkandi.