ATH einungis hægt ef greitt er með greiðslukorti.

Nú er hægt með einföldum og þægilegum hætti að endurgreiða marga reikninga í einu.


1. Smellið á Greiðslur og svo á Síur. Í síunni er hægt að velja undir þjónusta hvaða námskeið þið viljið endurgreiða og undir staða er best að stilla á greitt.2. Næst sjáið þið yfirlit yfir alla sem hafa greitt fyrir námskeiðin sem þið völduð undir þjónustu. Til að endurgreiða smellið þið á hringinn við hliðin á tegund og þá er hakað í alla sem eiga að fá endurgreitt. Því næst er smellt á breyta og þar inni er valið hætta við reikning3. Næst er smellt á já, hætta við reikning og endurgreiða. Endurgreiðslur berast inn á korthafa innan tveggja daga.