Hægt er með auðveldum hætti að skoða yfirlit yfir frístundastyrki hjá sveitarfélögunum.


Mismunandi reglur gilda um sveitafélög


Hjá Reyjavík er tímabilið 20 mán - 21 mán.


Hjá Hafnarfirði og Dalvík er greiðslum skipt á mánuði eftir framvindu námskeiðs/æfingagjalda.


Hjá öðrum sveitarfélögum er tímabilið 1 mán - 30/31 mán


1. Smellt er á greiðslur flipann í vinstri stikunni. 

2. Velja Færslur

3. Velja rétt tímabil

4. Velja síur
5. Í síunni er hægt að velja niðrá deildir eða þjónustur. Einnig er hægt að sleppa því og sjá allt félagið. Í tegund er svo valið frístundastyrkur
6. Næst er tekið út Excel skjal með því að smella á Annað og hlaða niður færslulista. Í R-Dálknum er frístundastyrksupphæðin.