Ef þið takið upp greiðslu og skráningakerfi Sportabler þá sjáum við um að tengja frístundastyrk hjá þeim sveitarfélögum sem þið óskið eftir. Eftir að við höfum tengt þau frístundakerfi sem þið óskið eftir þá smellið þið á leyfa frístundastyrk þegar námskeið/æfingagjöld eru stofnuð.Uppgjör sveitarfélaga og félagana fer ekki í gegnum Sportabler. Allt uppgjör tengt frístundastyrkjum er milli félagsins og sveitarfélagsins