Í appi:


1. Farið er í flokkinn þar sem iðkandinn er. Smellt er á Flokkar og svo valið flokkinn.
2. Smellt er á Meðlimir og til þess að fjarlægja meðlim þá er haldið nafninu inni og þá birtist hringur hægra megin við nafnið hans. Hakað er í hringinn og svo smellt á mínusinn uppi í hægra horninu.

 

 


3. Þegar það er búið þá er smellt á Fjarlægja


 


Í tölvu:


Smellið á meðlimir og ýtið á 3x punktana við hliðina á leikmanninum sem þið viljið fjarlægja og smellið á fjarlægja


Með þessari aðgerð dettur leikmaðurinn og forráðamenn úr flokknum en þið sjáið samt sem áður sögu leikmannsins í mætingaskýrslunni.