Fyrir viðburði sem eru reglulega skoðaðir til að sækja upplýsingar eða tengjast ákveðnum stórum atburðum hjá félaginu getur verið áhrifaríkt að setja forsíðumynd á kortið. 
Það er gert á einfaldan hátt á vefnum með því að fara inn í viðburðinn og velja "Bæta við forsíðumynd". 


Við mælum með því að prófa þessa skemmtilegu viðbót fyrir viðburði sumarsins, setja t.d. erki sumarmótanna getur gefið viðburðunum ferskan blæ.