Í appi:


1. Valið er flokkinn þar sem viðburðurinn á að birtast.


2. Þar er farið í dagskrána og smellt á þrjá punktana uppi í hægra horni. Síðan er smellt á Stofna viðburð.


3. Fyllt er út skjalið sem opnast og hakað í Pinna efst.

 
Í tölvu:

1. Farið er í Viðburðir og smellt á örina.


2. Smellt á stofna viðburð og þar er hakað í Pinna efst í dagskrá.