Að sýsla með þjálfara er frábær aðferð sem við mælum með í tengslum við leiki og mót þó það sé að sjálfsögðu hægt að heimfæra hana yfir á æfingar og aðra viðburði.
Með því að setja rétta þjálfara á alla leiki fá þjálfarar sýna dagskrá nákvæma í sinn síma og að sama skapi geta aðstandendur séð hvaða þjálfari á að þjálfa þeirra barn í ákveðnum leik.
Í myndbandinu er farið yfir ferlið á einfaldan hátt.

Í myndbandinu er farið yfir ferlið á einfaldan hátt.