Í þessu myndbandi má sjá margar mismunandi leiðir fyrir þjálfara til að senda skilaboð í gegnum tölvu. 

Bæði er hægt að senda einstaklingsskilaboð og hópskilaboð. 


Það er ávallt hægt að sjá hver er viðtakandi skilaboða, bæði þegar sent er úr tölvu eða appi.