Til að sjá æfingaplanið, viðburðina og leikina í dagskránni hjá þér sem þjálfari þarftu að bæta þér við þá hópa sem eiga við.


Til að skoða þetta betur smellið þið á hópar.  Ef þið eruð ekki í hópunum eins og t.d ALLIR þá sjáið þið ekki dagskrána hjá ykkur. 

Á myndinni fyrir neðan er enginn þjálfari skráður í ALLIR hópinn og enginn í yngra ári.


Til að geta séð dagskrána ykkar þá dragið þið ykkur í réttu hópana sem þið eruð að þjálfa


Nú eru þið kominn inní réttu hópana og sjáið dagskrána hjá ykkur.