Þegar notendur ná 18 ára aldri geta þeir fjarlægt forráðamenn úr appinu með því að skrá sig í gegnum vafra á tölvu. 


  1. Skráðu þig inn á Abler í gegnum vafra á tölvu
  2. Smelltu á prófílinn þinn
  3. Smelltu á punktana þrjá hjá þeim aðstandanda sem þú vilt fjarlægja og smelltu á "Fjarlægja"